Við hjá Straumblik sjáum um að draga í nýtt rafmagn hvort sem um ræðir nýbyggingu, eldra húsnæði og endurnýjun á eldri raflögnum.
Við tryggjum að allar lagnir séu í samræmi við núgildandi reglugerðir. Við tökum að okkur að ástandskoða raflagnir. við komum með tillögur um úrbætur og gerum tilboð ykkur að kostaðalausu.

Gerum tilboð ykkur að kostaðalausu