Straumblik sér um allar tegundir raflagna – hvort sem um er að ræða nýbyggingar, viðhald eða endurnýjun eldri lagna.


Við sjáum til þess að allar raflagnir séu öruggar, snyrtilegar og í samræmi við gildandi reglurgerðar.

Straumblik sér um uppsetingu, endurnýjun á dyrasímakerfum og viðhald og viðgerðir á eldri kerfum

Straumblik sér um uppsetingu hleðslustöðva fyrir rafbíla og meðal annars breytingum í töflum eftir þörfum


Við tökum að okkur verkefni fyrir heimilli, fjölbýli, fyrirtæki og iðnaðarhúsnæði – frá minni viðgerðum til stærri verkefna.

Yellow lightning bolt on a black background.
Electric vehicle charging station mounted on a white fence in a snow-covered outdoor area. The station has a black body with blue accents and a connected charging cable.

Hleðslustöðvar

Við hjá Straumblik bjóðum upp á uppsetningu hleðslustöðva fyrir rafbíla

Sjá meira

Dýrasímar

Við hjá Straumblik bjóðum upp á uppsetningu, viðhald og viðgerðir á öllum gerðum dyrasíma

Building directory and notice board for a school in Iceland, with classroom labels and a security camera.
Sjá meira

Raflagnir

Við hjá Straumblik sjáum um allar raflagnir eins og að draga í nýtt rafmagn

Multiple spools of colorful plastic wire coiled together
Sjá meira

Rafmagnstöflur

Við hjá Straumblik sjáum um alla vinnu tengda rafmagnstöflum, hvort sem um er að ræða nýja uppsetningu, breytingar eða viðhald á eldri töflum.

An electrical breaker and meter panel with multiple circuit breakers and digital meters inside a metal electrical box.
Sjá meira

Hitastengir

Við hjá Straumblik setjum upp hitastrengi í rennur til að koma í veg fyrir að snjór og frost safnast upp í rennunum

Gerum tilboð ykkur að kostaðalausu

Close-up of a roof gutter and downspout on a light-colored house with a window, with a cloudy sky in the background.
sjá meira
Logo with the words 'STRAUM BLIK' in bold white text, featuring a yellow lightning bolt across the text on a blue background.

Önnur þjónusta

við hjá Straumblik bjóðum upp margt fleira frá litlum til stærri verkefna

Sjá meira
Yellow lightning bolt on black background.